Félagsheimilið

Félagsheimilið 30. september: Ragga Gröndal var gestur þáttarins!

Ragnheiður Gröndal heiðraði húsverði Félagsheimilisins með nærveru sinni. Hún flutti tvö lög, annars vegar Bubba-lagið Með þér og svo glæ nýtt óútkomið lag.

Spiluð lög:

STUÐMENN - Betri Tíð.

STJÓRNIN - Allt Eða Ekkert.

GDRN - Parísarhjól.

RAGNHEIÐUR GRÖNDAL - Ást.

MANNAKORN & ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Lifði og í Reykjavík.

TODMOBILE - Stúlkan.

STUÐMENN - Strax í dag.

Umsjón: Friðrik Ómar Hjörleifsson og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Spurningahöfundur: Jóhann Alfreð Kristinsson.

Hljóðmaður: Gísli Kjaran Kristjánsson.

Myndvinnsla og samfélagsmiðlar: Ólafur Göran Ólafsson Gros.

Frumflutt

30. sept. 2023

Aðgengilegt til

29. sept. 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Þættir

,