12:40
Helgarútgáfan
Svona er sumarið hjá Eyþóri Inga, Nilli og Gunnar í Hannesarholti og sumarsmellir.
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi, gestir mæta með margs konar meðmæli og taktviss topptónlist fær að hljóma.

Það var einmunablíða um allt land þegar Helgarútgáfan sigldi af stað þennan laugardaginn. Kristján Freyr bar fram snarfína tónlist fram eftir degi, læddi nokkrum Eurovision slögurum inn á milli eldri smella úr söngvakeppninni héðan heima í bland við nýtt og eldra. Svona er sumarið er dagskrárliður sem hóf göngu sína í síðasta þætti og það var hann Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem sagði hlustendum frá því hvernig sumarið horfir við honum og hans fólki.

Slegið var á þráðinn í Hannesarholt í Reykjavík þar sem þeir Níels Thibaud Girerd og Gunnar Smári Jóhannesson höfðu skipulagt mikla Eurovision dagskrá.

Hér er svo efnisskrá þáttarins:

Frá kl. 12:45:

EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON - Norðurljós.

Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.

Vinir vors og blóma - Frjáls.

Michael, George - Freedom 90.

ABBA - Waterloo.

BRÆÐRABANDALAGIÐ - Sólarsamba.

Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.

STUÐMENN - Út á stoppistöð.

KAJAGOOGOO - Too Shy.

Chappell Roan - The Giver.

EYÞÓR INGI & LAY LOW - Aftur Heim Til Þín.

STEVIE WONDER - Higher Ground.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Þú trumpar ekki ástina.

Frá kl. 14:00:

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Sóley.

THE KINKS - Where Have All The Good Times Gone.

VÆB - Róa.

Daníel Ágúst Haraldsson - Það sem enginn sér.

THE BLACK CROWES - Hard To Handle.

Kristmundur Guðmundsson - 10 km.

ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Ég Læt Mig Dreyma.

EYJÓLFUR KRISTJÁNS OG STEFÁN HILM - Draumur Um Nínu.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - All over the world.

BJÖRG PÉ - Timabært.

Frá kl. 15:00:

Haukur Morthens - Rokk Kalypsó Í Réttunum.

ROXY MUSIC - Love Is The Drug.

MARGARET BERGER - I Feed You My Love.

PHIL OAKLEY AND GIORGIO MORODER - Together In Electric Dreams (80).

Williams, Deniece - Let's hear it for the boy.

KK - Hafðu engar áhyggjur.

Green Day - When I Come Around.

Doechii - Anxiety.

Loreen - Euphoria (Eurovision 2012 - Sweden).

Bang Gang - Stop in the name of love.

QUEENS OF THE STONE AGE - No One Knows.

Miller-Heidke, Kate - Zero Gravity (Australia).

Ruslana - Wild Dances.

EINAR ÁGÚST & TELMA - Tell me!.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,