17:00
Djassland
Evrópudjassinn 2025 3
Djassland

Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.

Tónlist úr Evrópusamstarfi djasstónlistarinnar.

Frá Lettlandi hljómar tónlist saxófónleikarans Toms Rudzinski

Frá Litháen heyrum við Jan Maksimovich leika á saxófón og Dmitri Golovanov á píano, hljómsveit píanoleikarans Domasar Zeromskas og Vilnius Jazz Ensemble

Frá Póllandi heyrum við tónlist af plötunni Sorry, Nie tu með kvartettinum Kosmonauci

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 56 mín.
e
Endurflutt.
,