18:10
Í ljósi sögunnar
Skipbrotsmenn á Auckland-eyju II
Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Síðari þáttur um áhafnir tveggja skipa, sem bæði strönduðu við hina óbyggðu Auckland-eyju, suður af Nýja Sjálandi, á fyrri hluta ársins 1864.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,