10:15
Stillansinn
10. þáttur: Tilfinningar í tónlist og leit Sóleyjar Stefáns að einfaldleika
Stillansinn

Benedikt Hermannsson ræðir við góða gesti um tungumál tónfræðinnar og varpar ljósi á byggingareiningar tónlistarinnar.

Benedikt H. Hermannsson ræðir við Sóleyju Stefánsdóttur um tilfinningar í tónlist, óstöðugar tónhæðir, femínisma og leit hennar að einfaldleikanum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 44 mín.
,