11:02
Vikulokin
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sigríður Á. Andersen og Sigurjón Þórðarson
Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Gestir Vikulokanna eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks, Sigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokks og Sigurjón Þórðarson þingmaður Flokks fólksins. Þau ræddu meðal annars frumvarp atvinnuvegaráðherra um veiðigjald, sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og stöðuna á Alþingi.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Er aðgengilegt til 17. maí 2026.
Lengd: 55 mín.
,