Brot úr íslenskri menningarsögu

Frystihúsastúlkurnar

Skyggnst inn í hugarheim fiskverkakonu og borið saman við sönglagatexta áttunda áratugarins. Þátturinn er hluti af þáttaröð sem unnin var í námskeiði um menningarmiðlun við sagnfræðiskor Háskóla Íslands undir handleiðslu Ólínu Þorvarðardóttur haustið 2007.

Viðtal við Guðrúnu Steinu Gamalíelsdóttur. Guðrún er fædd 1937 og hefur starfað við fiskvinnslu í Grindavík frá fimmtán ára aldri.

Þátturinn Morgunpósturinn frá 11.03.1980. Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. Bræðurnir Jón og Vilhjálmur Ingvarssynir leiðsegja hlustendum um frystihúsið Ísbjörninn. Elísabet Jónsdóttir fiskmatskona segir frá hlutverki sínu í Ísbirninum.

Umsjón: Rósa Margrét Húnadóttir.

Frumflutt

17. maí 2025

Aðgengilegt til

17. maí 2026
Brot úr íslenskri menningarsögu

Brot úr íslenskri menningarsögu

Þáttaröðin Brot úr íslenskri menningarsögu er unnin í samstarfi Rásar 1 og námsbrautar í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. (Áður á dagskrá 2008)

Þættir

,