Brot úr íslenskri menningarsögu

Ólympíuleikar myndlistarinnar - Feneyjatvíæringurinn og þátttaka Íslands í honum

Umsjónarmaður fjallar um Feneyjatvíæringinn og þátttöku Íslands í honum. Leikin eru brot úr eldri útvarpsþáttum þar sem fjallað er um tvíæringinn. Heyrist þar í dagskrárgerðarmönnunum Halldóru Friðjónsdóttur og Eiríki Guðmundssyni, myndlistarmönnunum Hlyni Hallssyni og Gabríelu Friðriksdóttur og Hönnu Styrmisdóttur, sýningarstjóra íslenska skálans í Feneyjum árið 2007. Í lokin er leikið viðtal við Christian Schoen, forstöðumann Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar.

Umsjón: Halldóra Ingimarsdóttir.

Frumflutt

24. maí 2025

Aðgengilegt til

24. maí 2026
Brot úr íslenskri menningarsögu

Brot úr íslenskri menningarsögu

Þáttaröðin Brot úr íslenskri menningarsögu er unnin í samstarfi Rásar 1 og námsbrautar í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. (Áður á dagskrá 2008)

Þættir

,