Annar í öðrum í jólum
Afskaplega fjölbreytt bland með hjálp hlustenda. Rammstein, Svanhildur Jakobsdóttir og nánast allt þar á milli. Gleðileg jól!

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.