Jóló
Það var heldur betur jólastemmning í kvöld. Mikið rætt um jólaundirbúning og jólahefðir. Mikið um jólalög og unga kynslóðin lét sig ekki vanta í kvöld.

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.