Næturvaktin

Hvíl í friði Magnús

Eins og þjóðin öll veit kvaddi Magnús Eiríksson þessa jarðvist. Mörg af hans lögum hljómuðu í þætti kvöldsins í bland við annað sjálfsögðu.

Tónlistin í þættinum:

JÚNÍUS MEYVANT - Hailslide.

Mannakorn - Í blómabrekkunni.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Eitt af blómunum.

LOVERBOY - Turn Me Loose.

STEBBI JAK - Líttu í kringum þig.

KHRUANGBIN - Time (You and I).

BUBBI MORTHEINS & AUÐUR - Tárin falla hægt.

MANNAKORN - Reyndu Aftur.

Bubbi Morthens - Aldrei Fór Ég Suður.

DIMMA - Þungur kross.

RÚNAR JÚLÍUSSON - Blæbrigði Lífsins.

Papar - Flagarabragur.

MAGNÚS EIRÍKSSON & KK - Kóngur Einn Dag.

KK - Viltu elska mig á morgun? (Þjóðhátíðarlagið 2010).

Friðryk - Í kirkju.

THE KINKS - You Really Got Me.

FLEETWOOD MAC - Go Your Own Way.

ELVIS PRESLEY - One Night.

KK & MAGNÚS EIRÍKSSON - Ómissandi Fólk.

Lady and Bird, Barði Jóhannsson, Zeidel, Keren Ann - Stephanie says.

ROLLING STONES - Mother's Little Helper.

Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Gömul kynni.

VALGEIR & HANDBOLTALANDSLIÐIÐ, LADDI - Gerum okkar besta (Handboltalandsliðið) (Handboltalag).

LED ZEPPELIN - Whole Lotta Love.

Nick Cave - Into My Arms.

MANNAKORN - Göngum yfir brúna.

Benny Sings - Brown Eyes.

Frumflutt

10. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,