Næturvaktin

Jóló

Það var heldur betur jólastemmning í kvöld. Mikið rætt um jólaundirbúning og jólahefðir. Mikið um jólalög og unga kynslóðin lét sig ekki vanta í kvöld.

Tónlistin í þættinum:

Helgar - Absurd.

HUDSON FREEMAN - If You Know Me.

K.K. - Paradís.

VALDIMAR GUÐMUNDSSON OG FJÖLSKYLDAN - Ég þarf enga jólagjöf í ár.

Box - Snjókoma.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Eitt af blómunum.

DOLLY PARTON - Jolene.

LADDI - Ég Fer Alltaf Yfir Um Jólin.

LADDI OG HEMMI - Það Er Alveg Dagsatt.

Shakin' Stevens - Merry Christmas everyone.

LADDI - Snjókorn Falla.

CHRIS REA - Driving Home For Christmas.

Helgi og hljóðfæraleikararnir - Fyrir handan.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Jól.

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - mega jólin koma fyrir mér.

Helgi Björnsson - Ef Ég Nenni.

Aerosmith - I Don't Want To Miss A Thing.

Rammstein - Links 2-3-4.

BEAR MCCREARY - Type III feat. RUFUS WAINRIGHT (MP3).

Ketill Guðlaugur Ágústsson - Þessi stund með þér.

Sixties - Skötuveislan.

SNIGLABANDIÐ - Jólahjól.

Megas - Paradísarfuglinn.

WHAM! - Last Christmas.

Stefán Hilmarsson - Glæddu jólagleði þínu hjarta.

Bird, Andrew - Bloodless (Radio Edit) (bonus track mp3).

Kinks, The - Father Christmas.

Björgvin Halldórsson - Mamma.

KK & ELLEN - Jólin Alls Staðar.

Frumflutt

20. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,