Næturvaktin

Kósí stemmning

Einstök stemmning á Næturvakt kvöldsins. Fréttir frá Heiðu á Spáni og Trausti Rúnar safna áskrifendum á Youtube síðuna sína svo eitthvað nefnt. Gervilag kvöldsins.

Tónlist þáttarins:

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

Valdimar - Lungu.

TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World.

BEAR MCCREARY - The last of the old gods feat. Sigurjón Kjartansson.

BLACK SABBATH - Paranoid.

FAKE MUSIC - Paranoid.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

Hvanndalsbræður - Þína skál!.

POST MALONE - Sunflower.

SUPERGRASS - Alright.

Latínudeildin, Una Stefánsdóttir - Logi.

BOB DYLAN - Licence to Kill.

BLACK SABBATH - Snowblind.

BARRY WHITE - Your the first, the last, my everything.

Diamond, Neil - Red, red wine.

Gray, David - Be mine.

TAME IMPALA - Let It Happen.

Ukulellur - Píkuprump.

Sigfús Halldórsson - Dagný - HLJÓÐHREINSAÐ.

ROOF TOPS - Söknuður.

FLEETWOOD MAC - Need Your Love So Bad.

ABBA - The Winner Takes It All.

Þorvaldur Halldórsson, Hljómsveit Ingimars Eydal - Mig dregur þrá.

Halli Reynis - Heimaslóð.

MOODY BLUES - Your Wildest Dreams.

Mugison, Blúskompaníið - Ég trúi á þig.

Rými - Mistrið.

Helena Eyjólfsdóttir, Hljómsveit Ingimars Eydal, Þorvaldur Halldórsson - Sumarást.

DAWN feat. TONY ORLANDO - Tie A Yellow Ribbon Round The Ole Oak Tree.

FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD - Power of love.

Frumflutt

20. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Næturvaktin

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,