Næturvaktin

Hitt og þetta, aðallega þetta

Næturvörður ræddi aðeins um rokkhátíðir og spilaði soldið af íslenskum rokkhljómsveitum fyrir hlustendur. Símatímar, fólk á rúntinum, margir aðdáendur Black Sabbath. Allt eins og best verður á kosið.

Lagalisti:

Bylur - Rugl

Neil Diamond - Sweet Caroline

Pussycat - Mississippi

Stevie Nicks - Nightbird

Teegra - Laser eyes

Björk, Thom Yorke - I've seen it all

Morðingjarnir - Airwaves

Morðingjarnir - Drullufullur

Ultra Magnus - Stendur þig vel

Fríða Dís Guðmundsdóttir - Darker spells

Ingvar Valgeirsson, Eva Björnsdóttir - Andartak í eilífðinni

Gerry & The Pacemakers - You'll Never Walk Alone

Bubbi og Dimma - Fjöllin hafa vakað (live)

Skálmöld - Með jötnum

Patti Smith - Because the Night

Elton John - Sad Songs

Móeiður Júníusdóttir - Crazy Lover

The Dubliners - The town I loved so well

Ljótu hálfvitarnir - Lukkutroll

Queens of the Stone Age - Make it wit Chu

Black Sabbath - Hole in the sky

Cosarara, Daft Punk, DJ Sneak - Digital love

David Bowie - Modern Love

Thin Lizzy - The boys are back in town

Candi Station - Young hearts run free

Muse - Uprising

Pavarotti, James Brown - It´s a man´s world

Mammút - Salt

Deep Purple - Perfect strangers

200 - Tað stóra bankaránið

Metallica - Seek And Destroy

Ozzy Osbourne - Mama I'm coming home

Frumflutt

8. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Næturvaktin

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,