Næturvaktin

Diskó og rokk og djass

Það er pláss fyrir allar tónlistarstefnur á Næturvakt og í kvöld var leikið rokk og diskó og djass og spænskt popprokk og franskt popp og færeyskt kántrí, svo eitthvað nefnt. Allt eins og það á vera.

Lagalisti:

Bylur - Rugl

Texas Jesús - How to succeed in the world of disco without really trying

Jóhann Helgason - Keflavíkurnætur.

Jane Birkin, Serge Gainsbourg - 69 année érotique

David Bowie - Hang on to yourself

Stripshow - Whiplash

Cream - Spoonful

Sigur Rós - Með blóðnasir

Nina Simone - Do I move you

Tappi tíkarrass - Hrollur

Skálmöld - Árás

Þeyr - Current

Woolly Kind - Hvenær?

Clash - Rudie can't fail

Mana - Labios Compartidos

Steely Dan - Reelin' in the Years

Uriah Heep - Look at yourself

Beatles - Hey bulldog

Vintage Caravan - Crossroads

Bubbi Morthens, Auður - Tárin falla hægt

Haraldur Ólafsson - Þetta lag er ÍA

Mannakorn, Pálmi Gunnarsson - Ég er á leiðinni

Mike Oldfield, Maggie Reilly - Moonlight shadow

Hljómar - Tasko Tostada

Janis Ian - At Seventeen

Louis Armstrong, Ella Fitzgerald - Summertime

Vestmenn - Eg siti so eina

West, Kanye, Jay-Z - Ni**as in Paris

GCD - Litli prinsinn

Dee D. Jackson Automatic Lover

Boney M - Rasputin

Frumflutt

27. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Næturvaktin

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,