Næturvaktin

Elsku Næturvakt

Við hófum þáttinn með lítilli lagasyrpu en svo tóku óskalögin við eins og vanalega. Afskaplega fjölbreytt og flott.

Lagalisti:

Beach Boys - Darlin´

Beatles - Oh! Darling

Pelican - Jenny Darling

Glen Miller and his Orchestra - Yes my darling daughter

Hraun - Clementine

Prince - Darling Nikki

Egó - Manilla

Utangarðsmenn - Fuglinn er floginn

Nýju fötin keisarans - Sumarið er hér

Páll Óskar - Betra líf

Rakel Páls - We´ll find rain

Haukur Morthens - Með blik í auga

Móeiður Júníusdóttir - Crazy lover

Ljótu hálfvitarnir - Lukkutroll

Hvanndalsbræður - Meira stuð

Motörhead - Heroes

Uriah heep - Easy Livin´

Boston - More than a feeling

Iceguys - Stígðu inn

Stuðmenn - Hringur og bítlagæslumennirnir

Kaj - Bara Bada Bastu

Alex Warren - Ordinary

RHB - The Wrecking Ball

Týr - Ormurinn langi

Skálmöld - Kvaðning

Chic - Strike up the band

Laura Branigan - Gloria

Thin Lizzy - Southbound

Helgi Björns - Blakkur

Neil Young - Old man

Egó - Fjöllin hafa vakað

Led Zeppelin - Kashmir

Frumflutt

16. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,