15:00
Við nótnaborð sögunnar

Ungur ákvað Matthías Harðarson að búa hvergi annars staðar en í fæðingarbænum Vestmannaeyjum. Það breyttist, hann fór til Reykjavíkur og lærði vélstjórn og orgelleik og svo til Árósa til frekara orgelnáms.

Í sumar var Matthías ráðinn dómorganisti.

Björn Þór Sigbjörnsson truflaði Matthías við æfingar í Dómkirkjunni og spjallaði við hann um orgel, orgelleik og orgeltónlist - og svolítið um vélar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 54 mín.
,