08:05
Stollen-brauð og stríðsminningar

Rætt við Helgu Ruth Alfreðsdóttur sem býr á Egilsstöðum þar sem hún starfaði lengi sem íþróttakennari. Í þættinum rifjar hún upp minningar frá stríðstímum í heimalandi sínu Þýskalandi. Rúnar Snær Reynisson hitti Helgu á aðventunni 2019 þar sem hún var við sína uppáhaldsiðju; að baka hið þýska Stollen-brauð fyrir jólin.

Dagskrárgerð: Rúnar Snær Reynisson. Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 48 mín.
,