Sveiflutíðni

Með hljóð í hendi og suð í eyrum

Í öðrum þætti Sveiflutíðni er farið yfir aðrar útvarpsstöðvar á meginlandi Evrópu og rafhljóðverin sem stofnuð voru þar á sjötta áratug síðustu aldar. Fjallað er um stefnur og strauma í raftónlistinni við mótun hennar og valda raftónlistarfrumkvöðla í Evrópu og víðar.

Tónlist í þættinum:

Karlheinz Stochausen - Gesang der Jünglinge

Pierre Schaeffer- Cinq Etudes de Bruit

- Etude aux Chemins

Pierre Schaeffer & Pierre Henry - Symphonie Pour un Homme Seul

Iannis Xenakis - Concret pH

Karlheinz Stockhausen - Etude (Konkrete)

Herbert Eimert - Klangstudie II

Karlheinz Stockhausen - Suite für Klavier

- Kontakte (First Version)

Bruno Maderna - Musica du due dimensioni

Luciano Berio - Thema (Omaggio a Joyce)

Delia Derbyshire - Delia's Psychadelian Waltz

- Doctor Who meginstef

The White Noise - Love Without Sound

Jim Fassett - Symphony of the Birds: Annar kafli (Buffo)

Bebe & Louis Barron - Forbidden Planet (meginstef)

Pauline Oliveros - Bye Bye Butterfly

Mahmoud Fadl - Sabaht Wagdan

Halim el-Dabh - Wire Recorder Piece

RCA Mark II - Camptown Races

Frumflutt

23. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sveiflutíðni

Í Sveiflutíðni er kafað í samband raftónlistar á árdögum hennar við útvarp og tækniþróun tónlistar í samhengi við þá tónlistarmiðla sem komið hafa síðan. Fjallað er sérstaklega um Daphne Oram sem starfaði við hljóðhönnun hjá BBC og Magnús Blöndal Jóhannsson sem vann rafverk sín í hljóðverum RÚV, í tilefni af 100 ára afmælum þeirra beggja á árinu. Þáttaröðin er samtals þrír þættir.

Umsjónarmaður: Pétur Eggertsson

Þættir

,