Sveiflutíðni

Hljóðgervi og gervihljóð

Í síðasta þætti Sveiflutíðni er farið hratt yfir þróun raftónlistar eftir aðgengi búnaði jókst til muna fram eftir tuttugustu öldinni. Snert er á frumkvöðlum í heimi hljóðgervla, tölvutónlistar, danstónlistar og gervigreindar.

Viðmælendur:

Atli Bollason, Ríkharður H. Friðrikson, Ronja Jóhannsdóttir, Þóranna Björnsdóttir, Þórhallur Magnússon

Tónlist í þættinum:

J.S. Bach - Aria úr Goldberg tilbrigðum (Glenn Gould)

King Crimson - I Talk to the Wind

Conlon Nancarrow - úr "Studies for Player Piano"

Procol Harum - A Whiter Shade of Pale

Milton Babbitt - Philomel f. sópran, segulband og hljóðgervil

Eduard Artemiev - Solaris - III. hluti

The Moog Cookbook - Classic Rock Smorgasbord

Wendy Carlos - A Clockwork Orange (meginstef)

J.S. Bach - Cantata #29 (Wendy Carlos)

Suzanne Ciani - Princess with Orange Feet

- Liberator (Atari auglýsing)

Þórólfur Eiríksson - Mar (Guðni Franzson - Klarínett)

Max Matthews - Pacific Rimbombo

Beverly Glenn-Copeland - Ever New

Autechre - VI Scoise Pose

Dariush Dolat-Shahi - 'Sama

Laurie Spiegel - Patchwork

- úr Music Mouse

Cerrone - Supernature

Indeep - Last Night a DJ Saved My Life

Kraftwerk - Trans Europa Express

Donna Summer - I Feel Love

Fingers Inc. - Mystery of Love

Cybotron - Clear

Wojciech Rusin - Speculum Veritatis (feat, Eden Girma)

Sewerslvt - Pretty cvnt

Arca - Knot

The Velvet Sundown - Floating on Echoes

Giacomo Lepri - Magnetologues fyrir tvö Stacco

Dolly Parton - Jolene (Holly+)

Jennifer Walshe - Hildegard von Bingen: In Principio Omnes

Olivier Messiaen - Oraison

Frumflutt

23. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sveiflutíðni

Í Sveiflutíðni er kafað í samband raftónlistar á árdögum hennar við útvarp og tækniþróun tónlistar í samhengi við þá tónlistarmiðla sem komið hafa síðan. Fjallað er sérstaklega um Daphne Oram sem starfaði við hljóðhönnun hjá BBC og Magnús Blöndal Jóhannsson sem vann rafverk sín í hljóðverum RÚV, í tilefni af 100 ára afmælum þeirra beggja á árinu. Þáttaröðin er samtals þrír þættir.

Umsjónarmaður: Pétur Eggertsson

Þættir

,