Daphne Oram hjá BBC og Magnús Blöndal Jóhannsson hjá ríkisútvarpinu fengu leyfi til að nota búnað útvarpsstöðvanna sem þau unnu hjá til þess að skapa raftónlist - á nóttunni. Farið er yfir sögu þeirra beggja og raftónlistina sem þau sköpuðu, með og án útvarpsbúnaðarins sem þau komust í.
Viðmælandi er Hreinn Valdimarsson
Tónlist í þættinum:
Daphne Oram - Contrasts Essonics
- Four Aspects
- Still Point - 3. kafli (London Contemporary Orchestra, James Bulley, Shiva Feshareki)
- Amphitryon 38
- Fanfare of Graphs
- Nestea
Shiva Feshareki - Homage to Daphne Oram (Still Point - 2. kafli)
Edgar Varése - Ionisation (Marcatattac slagverkshópurinn)
Magnús Blöndal Jóhannsson - Elektrónísk Stúdía
- Samstirni
Þorkell Sigurbjörnsson - Leikar 3
Atli Heimir Sveinsson - Júbílus II (Sinfóníuhljómsveit Íslands)
Magnús Blöndal Jóhannsson - Punktar
- úr kvikmynd "Surtur fer sunnan"
Daphne Oram - Bird of Parallax