11:02
Vikulokin
Eyrún Magnúsdóttir, Eiríkur Bergmann og Börkur Gunnarsson

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Gestir Vikulokanna eru Eyrún Magnúsdóttir fjölmiðlakona hjá Gímaldinu, Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði og Börkur Gunnarsson fyrrverandi rektor Kvikmyndaskóla Íslands. Þau ræddu fréttir á árinu sem er að líða og komandi ár.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Þráinn Steinsson

Er aðgengilegt til 27. desember 2026.
Lengd: 55 mín.
,