Morgunkaffið

Morgunkaffið með Gísla Marteini og Söndru Barilli

Gísli Marteinn og Sandra Barilli fara yfir árið og spila lög úr Áramótaskaupum síðustu ára og fleiri skemmtileg lög frá árinu.

Björgvin Halldórsson - Stóð ég út í tunglsljósi (Álfareiðin).

Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson - Hvað ertu gera á gamlárs?.

Herra Hnetusmjör - Koss á þig.

Gunnar Þórðarson - Tilbrigði Um Fegurð.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, Logi Pedro Stefánsson, Bríet - Íslenski draumurinn.

Rosalía, Björk, Yves Tumor - Berghain.

PRINS PÓLÓ & FM BELFAST - Ekki nokkuð.

JóiPé & Króli - Næsta ft. GDRN.

Raye - WHERE IS MY HUSBAND!

Hljómskálinn, Baggalútur og félagar - Skaupið.

Áramótaskaupið 2008 - Lokalag / Gleðilegt ár.

Lady Gaga - Abracadabra.

Baggalútur - Gamlárspartý.

ABBA - Happy new year.

Frumflutt

27. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Þættir

,