Morgunkaffið með Gísla Marteini og Söndru Barilli
Gísli Marteinn og Sandra Barilli fara yfir árið og spila lög úr Áramótaskaupum síðustu ára og fleiri skemmtileg lög frá árinu.

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.