Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!
Í þætti dagsins var Katrín Halldóra með GMT til að hita upp fyrir stórtónleika í Eldborg í dag og á morgun, 90 ára afmælis-/heiðurstónleikar Ellyjar Vilhjálms sem hefði orðið 90 ára á morgun 28. desember.
Lagalisti:
Friðrik Dór Jónsson & Moses Hightower - Bekkjarmót Og Jarðarfarir
Dolly Parton - 9 To 5
Talking Heads - Genius Of Love
Brandi Carlile - Returning To Myself
Of Monsters and Men - Ordinary Creature
Zach Bryan & Kacey Musgraves - I Remember Everything
Kim Wilde - Kids In America
The Emotions - Best Of My Love
Daði & Gagnamagnið - 10 Years
The Flaming Lips - Race For The Prize
Alanis Morissette - Head Over Feet
Snorri Helgason - Aron
Skunk Anansie - Hedonism
Lady Gaga - Abracadabra
Quarashi - Stars
Honey Dijon & Chloe - The Nightlife
Karl Orgeltríó & Ragnar Bjarnason & Katrín Halldóra - Allt Í Fína
Laufey - From The Start
Peggy Gou - (It Goes Like) Nanana
RAYE - Where Is My Husband!
Bríet - Esjan
Geese - Cobra
Vök - Waterfall
Suede - The Wild Ones
Hvanndalsbræður - LaLa Lagið
Elly Vilhjálms - Ég Vil Fara Upp Í Sveit
Páll Óskar - Er Þetta Ást?
