Rómantíkin á bak við sígarettusjálfsalann

Frumflutt

27. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Rómantíkin á bak við sígarettusjálfsalann

Merking hugtaksins rómantík hefur breyst nokkuð frá árdögum þess. Í daglegu tali merkir rómantík eitthvað tengt súkkulaði og rósum og ástarsamböndum en í denn þýddi það eitthvað allt annað. Þátturinn skoðar hvernig rómantík birtist í dag með hjálp frá tónlistarmanninum Tom Waits, rithöfundinum Fríðu Ísberg og kokkinum Garðari Bachmann Þórðarsyni á veitingastaðnum Skaftfelli á Seyðisfirði.

Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson

,