13:02
Samfélagið
Kol, orkuskipti í flugi, byggingarefni og umhverfispistill
Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Hvað eru kol? - Sigurður Steinþórsson, prófessor emiritus í jarðfræði.

Orkuskipti í flugi - Jens Þórðarson rekstrarstjóri flugrekstrarsviðs Icelandair.

Umhverfisáhrif í byggingariðnaði - Arnhildur Pálmadóttir arkitekt.

Umhverfispistill: Stefán Gíslason

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,