09:05
Segðu mér
Sigurður Þorri Gunnarsson útvarpsmaður
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Sigurður segir að það komi fyrir að hláturinn komi honum í vandræði , hann hefur alltaf hlegið mikið og talað mikið og brosir þegar hann segir frá því. Sigurður er gömul sál og viðurkennir það fúslega, og talar um ömmu sína sem hann dvaldi mikið hjá, þar sem hlustað var á rás eitt allan daginn.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,