22:10
Samfélagið
Erfðafræði. Stafrænt ofbeldi. Matarsóun
Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Hans Tómas Björgvinsson yfirlæknir LSH: Hversu langt er í að þekking mannsins á raðmengi sínu leiði til meðferðar í heilbrigðiskerfunum? Hvaða þýðingu hefur það að sú þekking er að mestu leyti fengin úr raðmengi fólks af evrópskum uppruna?

María Rún Bjarnadóttir verkefnisstjóri hjá Ríkislögreglustjóra: Stafrænt kynferðislegt ofbeldi hefur færst í aukana undanfain ár. Nú stendur til að bæta stöðu þeirra sem verða fyrir því og auka vernd þeirra, ekki síst barna.

Stefán Gíslason: Í umhverfisspjalli er rætt um nýja skýrslu SÞ um matarsóun í heiminum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,