Vikan með Gísla Marteini

17.09.2021

Gestir þáttarins þessu sinni voru þau Birta Líf Kristinsdóttir, Jakob Birgisson og Halldóra Geirharðsdóttir.

Gísli Marteinn fór yfir helstu Fréttir Vikunnar og Berglind Pétursdóttir plataði nokkra pólitíkusa í fluglínuna.

Söngkonan Una Schram lokaði þættinum með frumflutningi á laginu Crush.

Birt

17. sept. 2021

Aðgengilegt til

18. sept. 2022
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.