Vikan með Gísla Marteini

26.02.2021

Gestir Vikunnar eru píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Friðrik Dór Jónsson tónlistarmaður.

Berglind kannaði hæðir og lægðir í íslenskri auglýsingatónlist og Gísli Marteinn fór yfir helstu Fréttir Vikunnar.

Ofursveitin Team Dreams lokaði þætti Vikunnar með laginu Imaginary love.

Birt

26. feb. 2021

Aðgengilegt til

27. feb. 2022
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.