Vikan með Gísla Marteini

22.10.2021

Gestir þáttarins voru þau Júlía Margrét Einarsdóttir, Eiður Smári Guðjohnsen og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.

Gísli Marteinn Baldurssón fór yfir fréttir vikunnar vanda í Vikunni á föstudag. Þar ræddi hann meðal annars um talningaklúðrið í Norðvesturkjördæmi og stöðuna á því máli, en Sigursteinn Másson mætti þá í settið og bað hann víkja fyrir fagmanni í þeim fræðum. Þá reifaði hann sjálfur málið frá upphafi eins og honum einum er lagið, í sönnum íslenskum sakamálastíl.

Berglind fór og kynnti sér allt það besta sem íslensk náttúra hefur upp á bjóða og tónlistamaðurinn Birnir kom fram ásamt rapparanum Krabba Mane og saman fluttu þeir lögin Óviti og Slæmir ávanar. Þakið ætlaði rifna af útvarpshúsinu þegar lamhúshettumennirnir náðu Gísla Marteini með sér út á gólfið.

Birt

22. okt. 2021

Aðgengilegt til

23. okt. 2022
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.