Vikan með Gísla Marteini

10.09.2021

Gestir þáttarins voru þau Edda Falak, Grétar Theodórsson og Ólafur Þ. Harðarson.

Gísli Marteinn fer yfir helstu Fréttir Vikunnar og Berglind Pétursdóttir spyr Kringlu- og Mjóddargesti spurninga um frambjóðendur komandi kosninga.

Hljómsveitin FLOTT lokar þættinum með laginu Þegar ég verð 36. Lagið er táknmálstúlkað.

Birt

10. sept. 2021

Aðgengilegt til

11. sept. 2022
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.