Vikan með Gísla Marteini

23.04.2021

Gestir þáttarins þessu sinni voru þau Ragnar Ísleifur Bragason, Edda Björgvinsdóttir og Sindri Sindrason.

Gísli Marteinn fór yfir Fréttir Vikunnar og fékk Bríeti í lið með sér. Berglind Sumar-Festival fjallaði um sumardaginn fyrsta.

Hljómsveitin BSÍ lokaði þættinum með flutningi á laginu Vesturbæjar Beach.

Birt

23. apríl 2021

Aðgengilegt til

23. apríl 2022
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.