Vikan með Gísla Marteini

01.10.2021

Gestir þáttarins þessu sinni voru Margrét Erla Maack, Haraldur Þorleifsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.

Gísli Marteinn fór yfir helstu Fréttir Vikunnar og Berglind Festival rannsakaði hvort tveir menn séu í raun einn og sami maðurinn.

Pálmi Gunnarsson og hljómsveit hélt stuðinu uppi með gömlum og góðum slögurum.

Birt

1. okt. 2021

Aðgengilegt til

2. okt. 2022
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.