Vikan með Gísla Marteini

09.04.2021

Gestir þáttarins þessu sinni voru þau Bergur Ebbi rithöfundur og uppistandari, Unnur Eggertsdóttir leikkona og Sigmundur Ernir Rúnarsson dagskrár- og ritsjóri sjónvarpsstöðvarinnar Hringbraut.

Gísli Marteinn fór yfir Fréttir Vikunnar og Berglind Pétursdóttir setti sig í spor þeirra sem dvöldu á sóttvarnarhóteli nýverið.

JóiPé, RAKEL og CeaseTone lokuðu þættinum með fyrsta sumarsmelli ársins, Ég var spá.

Birt

9. apríl 2021

Aðgengilegt til

10. apríl 2022
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.