Nýjustu fréttir af Njálu

Tuttugasti og fyrsti þáttur

Í þættinum er rætt við Jón Böðvarsson skólameistara um ferðalög á Njáluslóðir. Þátturinn hefst með tilvitnun í útvarpsþátt Böðvars Guðmundssonar „Á Njáluslóðum í Rangárþingi", sem útvarpað var fyrst 15. júlí 1973, þar sem Jón Böðvarsson lýsir vígi Þráins Sigfússonar og breyttum staðháttum frá þjóðveldisöld þar sem Markarfljót hefur breytt rennlistefnu sinni.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagskrá 7. apríl 1984)

Frumflutt

27. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Nýjustu fréttir af Njálu

Nýjustu fréttir af Njálu

Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.

Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til ræða þetta merka rit.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Þættir

,