Nýjustu fréttir af Njálu

Fimmtándi þáttur

Í þættinum er rætt við Séra Ingólf Guðmundsson um það hvernig Njála var notuð sem kennsluefni í sáttargjörð á námskeiði með írskum unglingum.

Rætt er við séra Gunnar Kristjánsson um kristileg minni í Njálssögu.

Flutt eru brot úr lestri Einars Ólafs Sveinssonar á Njálssögu.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagskrá 24. febrúar 1984)

Frumflutt

9. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Nýjustu fréttir af Njálu

Nýjustu fréttir af Njálu

Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.

Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til ræða þetta merka rit.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Þættir

,