Nýjustu fréttir af Njálu

Ellefti þáttur

Í þættinum er rætt um bók Matthíasar Jóhannessen Njála í íslenskum skáldskap, sérstaklega fyrri hluta hennar um vísuauka í Njálu, kappakvæði, rímur og fleira og endað á Njálukvæðum Bjarna Thorarensen.

Magnús Jóhannsson kveður hluta af rímum eftir Sigurð Breiðfjörð og Konráð Gíslason.

Lárus Pálsson las Gunnarshólma eftir Jónas Hallgrímsson, upptaka úr segulbandasafni.

Umsjón: Einar Ólafur Sveinsson.

(Áður á dagskrá 21. janúar 1984)

Frumflutt

11. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Nýjustu fréttir af Njálu

Nýjustu fréttir af Njálu

Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.

Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til ræða þetta merka rit.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Þættir

,