Nýjustu fréttir af Njálu

Átjándi þáttur

í þættinum er fjallað um kenningar Barða Guðmundssonar þjóðskjalavarðar um höfund Njálu og tengsl

samtíðarmanna hans við söguefni Njálssögu.

Í þættinum er rætt við Sigurð Sigurmundsson bónda í Hvítárholti um kenningar Barða Guðmundssonar.

Tvö brot úr Njálssögu lesin af Einari Ólafi Sveinssyni.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagskrá 17. mars 1984)

Frumflutt

6. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Nýjustu fréttir af Njálu

Nýjustu fréttir af Njálu

Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.

Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til ræða þetta merka rit.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Þættir

,