Nýjustu fréttir af Njálu

Sextándi þáttur

Í þættinum er fjallað um draumvísur í Njálu. Fluttir eru hlutar af dagskrá er dr. Einar Ólafur Sveinsson og Pálmi Hannesson höfðu í útvarpi árið 1947. Það sem flutt er: Formáli Einars Ólafs Sveinssonar, þrjár sögur úr Njálu, lesnar af Einari Ólafi Sveinssyni. Þjóðvísa í raddsetningu Jóns. G. Ásgeirssonar - Veröld fláa sýnir sig - flutt af Eddukórnum.

Brot úr Njálulestri Einars Ólafs Sveinssonar.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagskrá 3. mars 1984)

Frumflutt

16. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Nýjustu fréttir af Njálu

Nýjustu fréttir af Njálu

Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.

Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til ræða þetta merka rit.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Þættir

,