Morgunútvarpið

Kalkúnninn, jarðhræringarnar, Kryddsíldin og spádómur Siggu Kling

Við heyrðum í Jóni Magnúsi, kalkúnabónda á Reykjabúinu.

Við héldum áfram gera upp árið 2025. Jarðfræðilega var árið áhugavert. Við lítum yfir það með Freysteini Sigmundssyni.

Sigga Kling var með spádóm inn í áramótin.

Kryddsíld fagnar 35 ára sjónvarpsafmæli í ár. Kolbeinn Tumi Daðason og Telma Tómasson líta við hjá okkur og rifja upp pólitíska árið með okkur.

Frumflutt

30. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.

Þættir

,