12:42
Poppland
Poppland 13. júlí
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Siggi Gunnars bauð upp á fjölbreytta tónlist og fróðleik í Popplandi dagsins. Ábreiða dagsins var lagið My Way með Frank Sinatra. Hann fór einnig í sögubækurnar og tengdi þær við tónlistina.

Spiluð lög:

Stuðmenn - Sumar í Reykjavík

Una Torfadóttir - En

Poppvélin - Bærinn minn

Sigrún Stella - Baby Blue

Lily Allen - LDN

Baggalútur - Hér er ég kominn

Hootie & The Blowfish

Egill Ólafsson - Ljósvíkingur

Jói Pé X Pally - Face

Jungle - Good Times

Wig Wam - In My Dreams

Arcade Fire - Unconditional I (Lookout Kid)

Stevie Wonder - My Sweet Lord

Hurts - Wonderful Life

Herbert Guðmundsson - I Follow You

Prins Póló - Málning þornar

Bubbi Mortheins - Þannig er nú ástin

Lenny KRavitz - It ain't over 'til it's over

Lizzo - About Damn Time

Friðrik Dór - Bleikur og blár

Paolo Nutini - Through The Echoes

Harry Styles - Late Night Talking

Ragga Gísla - Fegurðardrottning

Cafune - Tek It

Queen - Radio Ga Ga

Jamiroquai - Little L

Vök - Illuminating

Moses Hightower - Stutt Skref

Kusk og Óviti - Elsku vinur

Rihanna - Dimonds

Inhaler - These Are The Days

ÁBREIÐA DAGSINS: Frank Sinatra - My Way

Juliette Armanet - Le dernier jour du Disco

Gossip - Heavy Cross

Gorillaz - Cracker Island ft. Thundercat

Laufey Lín - Everything I Know About Love

Foo Fighters - Love Dies Young

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson

Var aðgengilegt til 13. júlí 2023.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,