18:10
Sagnaheimur Tolkiens

Umsjón: Leifur Hauksson.

1. þáttur. Fjallað um sagnaskáldið Tolkien, fræðimanninn og rithöfundinn. Rætt við Ármann Jakobsson og Tom Shippey, prófessor í St. Lois.

Fluttur stuttur lestur Tolkiens á tveimur ljóðum.

Er aðgengilegt til 25. mars 2026.
Lengd: 41 mín.
e
Endurflutt.
,