13:00
Cantoque syngur Pärt

Kammerkórinn Cantoque Ensemble flytur kórverk eftir eistneska tónskáldið Arvo Pärt í hljóðritun sem gerð var á tónleikum í Kristkirkju í Landakoti á níræðisafmæli tónskáldsins, 11. september sl.

Stjórnandi er Bernharður Wilkinson.

Á efnisskrá:

-The Deer‘s cry (2007).

-Magnificat (1989).

-Morning star (2007).

-Tribute to Caesar (1997).

-Siluan‘s song (2024).

-The Woman with the Alabaster box (1997).

-Da Pacem Domine (2004).

-And I heard a voice (2017).

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 45 mín.
,