
Una Torfa í jólafötunum
Upptaka af jólatónleikum Unu Torfa í Salnum 11. desember sl. Una flytur blöndu af sínum eigin lögum og jólalögum sem henni þykir vænt um. Hafsteinn Þráinsson er með Unu á sviðinu og leikur á gítar.

Upptaka af jólatónleikum Unu Torfa í Salnum 11. desember sl. Una flytur blöndu af sínum eigin lögum og jólalögum sem henni þykir vænt um. Hafsteinn Þráinsson er með Unu á sviðinu og leikur á gítar.