19:00
Næturvaka fyrir fórnarlömb stríðs.

Sönghóparnir Kyrja og Yrkja sameina krafta sína og flytja hina stórkostlegu Næturvöku (Vespers og Matins) eftir Sergei Rachmanínoff í Norðurljósum, með aðeins tuttugu söngvurum án stjórnanda.

Á allra sálna messu, 2. nóvember, þegar ljósið dvín og vetur tekur við, var komið saman til að minnast látinna í athöfn ljóss og tónlistar. Tónleikarnir voru tileinkaðir fórnarlömbum stríðsins í Úkraínu og Palestínu.

Viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Sígilda sunnudaga 2025–2026 og Óperudaga 2025.

Kyrja er karlakór sem stofnaður var árið 2022 með það að markmiði að færa út kvíar kórtónlistar. Yrkja er glænýr kvennakór stofnaður í sama tilgangi árið 2025. Báðir eru þeir undir listrænni stjórn Philips Barkhudarov og Sólveigar Sigurðardóttur. Söngvarar eru:

Sópran

Alda Úlfarsdóttir

Ásta Sigríður Arnardóttir

María Konráðsdóttir

Sólveig Sigurðardóttir

Alt

Bergþóra Linda Ægisdóttir

Margrét Björk Daðadóttir

Sara Gríms

Sunna Karen Einarsdóttir

Valgerður Helgadóttir

Tenór

Bjarni Guðmundsson

Jón Ingi Stefánsson

Marteinn Snævarr Sigurðsson

Þorkell Helgi Sigfússon

Þorsteinn Freyr Sigurðsson

Þórhallur Auður Helgason

Bassi

Pétur Oddbergur Heimisson

Philip Barkhudarov

Ragnar Pétur Jóhannsson

Stefán Sigurjónsson

Örn Ýmir Arason

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 6 mín.
,