12:42
Þetta helst
Listin að lýsa landsleik

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Það hefur varla farið framhjá mörgum að Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum EM í handbolta klukkan hálf átta í kvöld - og spennustigið er hátt í samfélaginu. Mikill undirbúningur er að baki hjá landsliðinu okkar en einnig hjá öðrum sem koma að mótinu og umfjöllun um það og í Þetta helst í dag er sjónum beint að þeirri list sem í því felst að lýsa landsleik - sér í lagi í útvarpi, en þar hefur Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson staðið vaktina á Rás 2.

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,