12:42
Þetta helst
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Um 16 manns búa í hjólhýsum og húsbílum á iðnaðarsvæði við gömlu sementsturnana á Sævarhöfða í Reykjavík. Byggðin var flutt þangað fyrir rúmlega tveimur árum en átti einungis að vera þar í fáeina mánuði. Nú er breytinga að vænta og íbúar telja að þeir verði fluttir í Skerjafjörð fyrir jól.

Rætt er við Geirdísi Hönnu Kristjánsdóttur, íbúa á svæðinu, í þættinum.

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,