Tónleikur

Kvartettar Mendelssohns

Í þessum þætti munum við heyra annan kvartett eftir Mendelssohn, því þótt hann semdi þá ekki marga, það er aðeins sex stykki, eru þeir alveg sérlega fallegir og þess virði staldra aðeins við þá. . Kvartettarnir op. 44 eru þrír, þeir eru síðustu heilu kvartettar Mendelssonhns og voru samdir á árunum 1837 og 8. Hér verður leikinn einn þeirra, númer tvö; og auk þess tveir stakir kvartettaþættir, Capriccio op. 81 nr. 3 og Fúga, líka op. 81, nr. 4. Það er Pacifica kvartettinn sem leikur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Frumflutt

18. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónleikur

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Áður á dagskrá veturinn 2008-2009

Þættir

,