Tónleikur

Strengjakvartett eftir Antonin Dvorak

Í Tónleiknum í dag verður leikinn strengjakvartett eftir Antonin Dvorak. Hann var af fátæku fólki kominn ólíkt flestum öðrum tónlistarmönnum þessa tíma, fæddur árið 1841. Faðir hans starfaði sem slátrari og vildi sonurinn fetaði í fótspor sín, en sendi hann þó í tíma í fiðluleik og söng. Sonurinn kaus feta tónlistarbrautina og vann fyrir sér sem fiðluleikari, organisti og tónlistarkennari, og fyrstu tónverkum hans var illa tekið. Hann lét samt engan bilbug á sér finna og samdi áfram ótrauður, og loks þegar hann var kominn á fertugsaldurinn fór sól hans rísa svo um munaði.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Frumflutt

20. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Áður á dagskrá veturinn 2008-2009

Þættir

,